Stefnir þinn sparnaður í rétta átt?

Stefnir rekur verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði og hver og einn sjóður hefur sína sérstöðu og kosti. Við fengum það verkefni að uppfæra útlit Stefnis og kynna árangur sjóðanna þeirra. Við fórum þá leið að teikna myndir með vísun í árangur hvers sjóðs fyrir sig og sýnum myndrænt hvert sjóðirnir eru að stefna.