You’ve been through a lot this year, Looks like you need Iceland

Let it out herferðin fór af stað um miðjan júlí þegar tilvonandi ferðamönnum var boðið að losa um covid-tengda streitu með því að taka upp öskur gegnum síma eða tölvu og fylgjast með því hljóma í íslenskri náttúru gegnum vefmyndavél. Boðið var upp á að fylgjast með öskrinu hljóma í ólíkum landshlutum þar sem sjö hátölurum var komið fyrir utan alfaraleiðar og fengu notendur svo myndbandsupptöku af öskrinu sínu.

Árangur

 • 900

  Fjölmiðla umfjallanir

 • 2,6 milljarðar

  Birtingar

 • 2.671.222.549 kr.

  Vermæti

 • 600.000

  Heimsóknir á heimasíðu

 • 117.000

  Öskur

Samstarf okkar við Peel og M&C Saatchi hófst í tengslum við Let it Out herferðina. Þau kynntu fyrir okkur djarfa hugmynd sem sló á nýja strengi í markaðssamskiptum fyrir áfangastaðinn Ísland. Herferðin sem af henni spratt skilaði gríðarlegum árangri í erfiðum markaðsaðstæðum.”.

Sveinn Birkir Björnson Forstöðumaður, markaðssamskipti, Íslandsstofa