Árangursdrifin auglýsingastofa sem elskar að byggja upp lið og fara fram úr væntingum

Peel er auglýsingastofa með stórt hjarta og frábært æðakerfi

Peel er lítil stofa á yfirborðinu en það er aðeins hýðið á eplinu, ysta lagið á lauknum, skurnin á egginu … þú skilur.

Innsti kjarni Peel býr að áratuga þekkingu og reynslu af markaðsmálum, hugmyndavinnu og framleiðslu efnis sem hreyfir við fólki. Utan um þennan kjarna höfum við ræktað tengslanet sem gerir okkur fært að skila allskonar verkefnum í gegnum teymi okkar hæfasta fólks.

“Peel is one of the best partners we have ever worked with in servicing a global client. Our collaboration together has been seamless. Their approach to strategy, creative, production and media is first-class. And, their passion for delivering for clients at any and every moment is inspiring. They are the best and I am honored to call them partners and friends”.

Lenny Stern, co-founder SS+K, co -chairman M&C Saatchi America’s

3 verðlaun á Cannes Lions International Festival of Creativity

Oftast eru einhver ljón í veginum þegar auglýsingaherferðir eiga í hlut. Icelandverse herferðin okkar er hins vegar dæmi um það þegar allt gengur upp á undraskömmum tíma og fiskisagan flýgur.
Og núna eru ljónin mætt. Þrenn verðlaun á Cannes Lions International Festival of Creativity þar sem við vorum tilefnd í fjórum flokkum og unnum í þremur; tvö silfur og eitt brons ljón.

3 gullverðlaun á Effie markaðsverðlaununum

Markaðsherferðin Looks Like You Need To Let It Out, sem unnin var fyrir áfangastaðinn Ísland hlaut alls þrenn gullverðlaun fyrir góðan árangur í markaðssetningu við afhendingu Effie verðlaunanna í Norður Ameríku.

Samstarfið

Samstarf er aðferðin okkar, að byggja upp lið er lausnin.

Hvað er að frétta?

Blog,fréttir og allt annað sem okkur dettur í hug.

Gerum eitthvað saman

Þú getur líka bara sent okkur vefpóst ef þér finnst það þægilegra

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.